miðvikudagur, nóvember 12

Fastur í heimi sjónvarps og bandarískra dramaþátta....

Já og svo segir fólk að heimurinn er grimmur! Ekki finnst mér það. Hvað meira getur maður óskað sér eftir erfiðan og langan vinnudag en að koma heim í leiðindarveðri og hlassa sér fyrir framan imbann og horfa á raunveruleikasjónvarp og dramaþætti af bestu gerð. Ég meina, spennan eykst við áhorf á þáttum eins og Survivor eða Amazing Race (gotta love that show) og tárin streyma niður fésið þegar Amy-dómari tekur við. *snökkt* OK, ég orðinn þessi dæmigerði bandaríski sjónvarpsþræll og ég skammast mín ekkert fyrir það! En maður verður nú að pæla hvort tilvera sjónvarpspersóna sé ekki örlítið meira spennandi en manns eigins. One has to wonder........

Ég er loks búinn að drulla út úr mér útskriftarfötunum hennar Thelmu í IDOL - sjáið hana á föstudagskvöldið á stöð 2 kl. 20:30 og kjósið hana í síma: 901 - 4002!!!!!
OK, búinn að gera minn hlut og auglýsa hana eins og ég gat :) What are friends for!!!
Anyways, nú er bara spurning um að koma út úr mér dressi #2 líka og þá er ég til í slaginn og get byrjað að böggla þessu saman. Watch out HEKL 303 is back in town!!!

Á meðan ég man! Takk elsku Jómbi, Þór, Gaui og ekki má gleyma henni Thelmu minni, fyrir the night to remember!!! Gotta love u kids!
Og Jói sænski, hmmmmm......OK - Keep up the good work, hehe :)
Og svo gamalmennin líka, you where there too! :)

P.S. Til hamingju enn og aftur elsku Siggi og Silja. Litla krílið ykkar átti hug min allan þetta kvöld. Megi Guð gefa henni og ykkur gæfu í framtíðinni.

|