sunnudagur, september 14

With Cleopatra and Tutan Kah´mon!

Blessadar elskurnar minar!
Sma kvedja fra Cyprus. Vid karlar hofum thad enntha alveg frabaert herna on the island of love. Nuna erum vid meira en halfnadir med ferdina okkar og erum bunir ad komast ad thvi ad thetta se i raun alltof stuttut timi til ad sja Kypur til fulls. Vid erum bunir ad vera rosalega aktivir ad gera hluti, skoda stadi og borda godan mat. Eg verd nu bara ad gefa ykkur sma report sko!!!

Fimmtudaginn fyrir helgi forum vid i algjora draumaferd. Thetta var skodunarferd til Paphos, litils sjavarbaejar herna stutt fra Limassol. Fyrst var komid vid hja Curium Theatre. Aldagamalt leikhusr byggt og notad 1200 fyrir Krist. Eg get svo svarid fyrir thad ad eg fann fyrir ollum thessum vel byggdum grikkjum iklaeddir engu nema hvitum sloppum *habba-habba*. Paelidi i snilld ad sja rustir sem voru uppi morg thusundum arum fyrir okkar tima. Byggingar sem menn i hinu forna Grikklandi komu vid....................O my god sko!!!!!!!

Svo var haldid afram a faedingarstad Afroditu, ein af fallegustu strondum sem eg hef sed. Sjorinn alveg kristaltaer, klettar hvitir og ro yfir stadnum. Thessi stadur er sagdur vera thar sem Afrodita faeddist og einnig Kypur. Thvilik fegurd!
Svo var farid i tyrkneska nammi verksmidju og sidast var stoppad i Paphos, thar sem vid fengum ad sja fallegustu mosaik nokkurn timann!!! Thessir grikkir hafa ekki verid sma maniskir sko! Dises!!!
Anyways tha var thetta algjor snilld og mikill heidur naestum ad fa ad sja thetta alltsaman.

Um helgina hofum vid mest verid i algjorri leti. Bunir ad fara uti i solbad og sund og reyna fa sma lit, sem reyndar gengur bara vel..............allavega fyrir suma, muhahahaha! :)
Vid hofum farid uta ad borda hvert einasta kvold sidan vid komum hingad. Thannig ad eydslan okkur er eitthvad midad vid thad. Semsasgt ekki mikil......allavega ekki midad vid kruttin i 101 :) Muahahaha!
Karlinn minn baud mer sida uta ad borda a svaka flottum stad i gaer i tilefni studentsprofinu minu. Svaka flottur franskur veitingastadur, hann er svo romo thessi elska.

En a morgun er svo hapunktur ferdarinnar. Um hadegi forum vid a vit aevintyrana a heimaslodur Cleopotru, til Egyptalands!!! Skipid okkar fera hedan fra Kypur um eitt, en vid ko0mum ekki til Egyptalands fyrr en 7 morgunin eftir. Thetta verdur fjor og algjor bomba fyrir okkur strakana sem elskum allar fornmynjar og gamla sogu :) thad verdur sko tekid myndir, don't worry.
Vá spes!!! Var að fatta hvernig á¡tti að setja inn í­slenska stafi :)
Hmmmmm.............
Já, OK hvar var ég ................já einmitt! Egyptaland á morgun og svo komið heima miðvikudag og svo er farið heim a fimmtudaginn. Ój!!!! Við viljum ekki koma heim strax! En thad verður stoppað í London Ãí 7 klst. þannig að ef við verðum ekki búnir að° eyða öllum peningnum okkar fyrir það þá kannski kaupum við okkur eitthvað sætt þar :) Gaman saman!!!!!!

Jæja ætla að hætta núna, kí­kja á mailið mitt og svoleis.........
Ég efast um að ég eigi eftir að blogga eitthvað meira hérna á Cyprus, þannig að° sjáumst á íslenskri grundu!

Elska ykkur öll svaka mikið og sakna ykkar to death!!!
Sérstök kveðja til Thelmu og Ölmu sem komust áfram í­ 48 manna hóp í­ IDOL!!!!!!
Þið eruð aðal hetjurnar mínar!!!!

Sjáumst soon allir!!!!
Bye bye!!!

|